Or?sk?ringar
?ll mikilv?g hugt?k sem var?a atferlisaugl?singar ¨¢ netinu ¨²tsk?r?.
Augl?sandi/V?rumerki
Fyrirt?ki sem selur v?ru e?a ?j¨®nustu og stendur fyrir augl?singaherfer?um til a? kynna vi?komandi v?ru e?a ?j¨®nustu. Augl?sandi hefur s¨ªna eigin vefs¨ª?u og er ?v¨ª oft v¨ªsa? til hans sem vef¨²tg¨¢fu/eiganda nets¨ª?u.
Augl?singastofa
Fyrirt?ki sem starfar me? augl?sendum vi? a? ?r¨®a herfer?ir og hrinda ?eim ¨ª framkv?md, ?ar ¨¢ me?al a? ¨¢kvar?a bestu sta?ina til a? keyra herfer?ina til a? n¨¢ sem bestum ¨¢rangri.
Vi?skiptabor? augl?singastofu (ATD)
Teymi innan augl?singastofu sem starfar ¨¢ vettvangi eftirspurnar til a? st?ra herfer?um.
Augl?singami?lun
Fyrirt?ki sem virkar sem opinn marka?ur fyrir kaup og s?lu augl?singa. L¨ªkt og ¨ª hlutabr¨¦favi?skiptum getur vef¨²tg¨¢fan selt augl?singapl¨¢ss ¨¢ vefs¨ª?um s¨ªnum til h?stbj¨®?anda ¨ª raunt¨ªma.
Augl?singanet
Fyrirt?ki sem tengir vefs¨ª?ur og vef¨²tg¨¢fur vi? vi?eigandi augl?sendur.
Augl?singavef?j¨®nn
Fyrirt?ki sem b??ur upp ¨¢ t?kni til a? koma augl?singum ¨¢ vi?eigandi s¨ª?u e?a vefsv??i.
K?kur
Kaka er l¨ªtil skr¨¢ me? b¨®kst?fum og t?lust?fum sem hla?i? er ni?ur ¨ª t?lvuna ?¨ªna ?egar ?¨² sko?ar ¨¢kve?nar vefs¨ª?ur. K?kur hj¨¢lpa vefs¨ª?um a? ?ekkja t?lvu notandans. K?kurnar ?urfa ekki pers¨®nuuppl?singar til a? vera nytsamlegar og ¨ª flestum tilvikum geta ??r ekki pers¨®nugreint netnotendur.
Efnisaugl?singar
Augl?singar sem beinast a? ¨¢kve?num einstakling ?egar hann heims?kir vefs¨ª?u. Sj¨¢lfvirk kerfi birta augl?singar samkv?mt innihaldi s¨ª?unnar. Sem d?mi m¨¢ nefna a? ?egar sko?u? er vefs¨ª?a sem inniheldur kvikmyndagagnr?ni, g?ti notandanum veri? bo?i? upp ¨¢ augl?singar me? n?jum kvikmyndum, n?justu geisladiskunum e?a kvikmyndavarningi.
Gagnasamlei?ir
Fyrirt?ki sem dregur saman uppl?singar ¨²r fj?lda heimilda og skiptir ¨ª ?kafla¡° ¨²t fr¨¢ ¨¢hugasvi?um (t.d. bifrei?akaupendur). ??r eru s¨ª?an seldar augl?sendum, augl?singastofum e?a augl?singanetum beint e?a ¨ª gegnum augl?singaskipti, svo augl?singarnar s¨¦u meira vi?eigandi fyrir neytandann.
S?luvettvangur (DSP)
Fyrirt?ki sem gerir augl?sendum kleift a? tengjast vef¨²tg¨¢fum. Eftirspurnarvettvangur gerir augl?sendum kleift a? stj¨®rna tilbo?um sem ?eir gera ¨ª raunt¨ªma ¨ª gegnum augl?singaskipti.
Birtingaraugl?singar (display)
Augl?singar birtast ?egar notendur heims?kja vefs¨ª?u. ??r eru yfirleitt ¨ª formi ?bor?a¡° e?a myndskei?a.
Atferlisaugl?singar ¨¢ netinu | Augl?singar bygg?ar ¨¢ ¨¢hugasvi?i
S?fnun og notkun ¨¢ uppl?singum ¨²r fyrra netvafri til a? h?gt s¨¦ a? birta vi?eigandi augl?singar.
S?luvettvangur (SSP)
Fyrirt?ki sem vinnur me? vef¨²tg¨¢fum a? ?v¨ª a? h¨¢marka skilvirkni vefs¨ª?unnar – og ?ar af lei?andi ?a? fj¨¢rmagn sem f?st me? ?v¨ª a? selja augl?singar.
Hnitmi?a?ar augl?singar (targeted)
Augl?singar sem er s¨¦rstaklega beint a? ¨¢kve?num hluta notenda og byggist ¨¢ ?¨¢ttum eins og l??fr??i e?a heg?un.
Vef¨²tg¨¢fa
Fyrirt?ki sem kynnir v?rur s¨ªnar og ?j¨®nustu ¨ª gegnum vefs¨ª?u s¨ªna og ¨ª ?essu samhengi, selur augl?singar ¨¢ s¨ª?una til a? a?sto?a vi? grei?slu ?eirra.
Netvafri
Hugb¨²na?ur sem s?kir og safnar uppl?singum, me?h?ndlar og birtir ni?urst??urnar ¨¢ st??lu?u formi ¨¢ t?kjum eins og t?lvu e?a fars¨ªma. D?mi um netvafra eru Internet Explorer, Firefox, Chrome, Safari og Opera.